EGGERT PÉTURSSON

eggertpetursson.is

ENGLISH
 

LISTAMAĐURINN
FERILL
MOLAR
ÚRKLIPPUR

Hvađ segir Eggert?

Fróđlegt er ađ skođa sjónvarpsviđtal ţar sem Ţorsteinn J. Vilhjálmsson rćddi viđ Eggert Pétursson um blómamyndir hans í tilefni af útgáfu bókarinnar Flora Islandica.
Vimeo.com. »

Málverkin halda gildi sínu

Verk eftir Eggert hafa veriđ á uppbođum hjá Galleríi Fold ađ undanförnu. Ţau hafa selst á háu verđi og má segja ađ verk hans séu í miklum metum.
LISTAVERKIN
EIGENDUR
SÝNISHORN
UMSAGNIR


Ljósberi nýjasta silfurskartiđ

Fimmti silfurskartgripurinn sem Eggert Pétursson listmálari og Sif Jakobs gullsmiđur hafa hannađ fyrir verslunina Leonard var kynntur fyrir jólin 2012. Ţađ er Ljósberi. Hjartarfi kom á markađ 2008, Blálilja 2009, Sóldögg 2010 og Smjörgras 2011. Gripirnir taka allir miđ af íslenskum plöntum og samheiti ţeirra er Flóra Íslands. Ţeir eru seldir til styrktar góđum málefnum. Börn međ gigt njóta góđs af sölu Ljósbera.
Leonard.is. »
SÝNINGARNAR
Á DÖFINNI
EINKASÝNINGAR
SAMSÝNINGAR

Málverk / Paintings
Í desember 2012 gaf Crymogea út vandađa bók međ málverkum Eggerts Péturssonar. Í kynningu segir ađ blómamyndir Eggerts séu „ein ţekktustu og dáđustu verk íslenskrar samtímalistar“.
Crymogea selur einnig fleiri bćkur um verk Eggerts. 
 
Crymogea.is. »

Skjámynd

Án titils, 2006-2007.
1024x1280 pixlar. »
© Eggert Pétursson

jr@jr.is  21.04.2013