EGGERT PÉTURSSON
LISTAVERKIN
UMSAGNIR

 

Meistaratök

„Á sýningunni á Kjarvalsstöđum ... stígur Eggert Pétursson fram á sjónarsviđiđ sem málari sem náđ hefur meistaratökum á viđfangsefni sínu ... og ţannig skapađ sér algjöra sérstöđu og skipađ sér í hóp međ fremstu málurum samtímans.“

Anna Jóhannsdóttir myndlistargagnrýnandi.
Lesbók Morgunblađsins, 28. september 2007.
» 

Eins konar Jónas í myndlistinni

Eggert Pétursson hefur á vissan hátt, líkt og Kjarval, skráđ nýjan kafla í listasögu Íslendinga, fćrt okkur veröld sem áđur var í listrćnum skilningi flestum hulin, veitt okkur sýn á fegurđina, náđ ađ snerta hjörtu okkar á óvćntan hátt og um leiđ skapađ nýjan áfanga í íslenskri list .... Eggert Pétursson hefur á síđari árum orđiđ eins konar Jónas [Hallgrímsson] í myndlistinni, listaskáld sem yrkir blómagarđ á lérerftinu og frćgđ hans hefur á síđari árum ađ verđleikum borist vítt og breitt um veröldina.“

Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, 8. september 2007.
Úr ávarpi viđ opnun yfirlitssýningar á Kjarvalsstöđum.
» 

Ekki í vösum og körfum

Málverkin fćra okkur hvorki skrautlegar sjónhverfingar né framandleg undrunarefni heldur íslenskar plöntur, lítt eftirtektarverđar og oft vanmetnar. Né heldur er ţađ hagnýtt eđa flokkunarfrćđilegt gildi blómanna sem grípur huga áhorfandans. Ţau eru ekki einskorđuđ viđ kvíar flokkunarinnar eđa í vösum og körfum. Ţau búa yfir ţví sem heimspekingurinn Immanuel Kant kallađi frjálsa náttúrulega fegurđ“ ţannig ađ viđ dáumst ađ ţeim ţeirra sjálfra vegna fremur en vegna notagildis ţeirra.“

Hafţór Yngvason safnstjóri Listasafns Reykjavíkur, 8. september 2007.
Úr formála sýningarskrár.
» 

Á heimamarkađi og heimsmarkađi

Međal ţess markverđasta sem gerst hefur í íslenskri myndlist á undanförnum tveimur árum er undraskjótur frami Eggerts Péturssonar listmálara, ekki einasta á heimamarkađi heldur einnig á heimsmarkađi. Málverk hans af blómum voru ţegar orđin eftirsótt af erlendum söfnurum ţegar tilkynnt var ađ hann hefđi hlotiđ önnur verđlaun norrćnu Carnegie-málverkasýningarinnar 2006, sem eru međal eftirsóttustu - og hćstu - myndlistarverđlauna í Evrópu um ţessar mundir.“

Ađalsteinn Ingólfsson. Lífsstíll, desember 2006.
Úr inngangi ađ viđtali viđ Eggert.
» 

Mađur horfir og horfir

Ég á eitt undursamlegt verk, Gleymmérey, eftir hann Eggert. Ţađ er alveg dásamlegt. Mađur situr bara og horfir og horfir og horfir, svo allt í einu er klukkutími liđinn án ţess ađ mađur viti af.

Ţorgerđur Kartrín Gunnarsdóttir. NFS, 7. júní 2006.
Úr viđtali viđ opnun Carnegie-sýningar.

Sífellt nćr

„Málverk Eggerts toga mann sífellt nćr ţví ţađ virđist alltaf vera meira ađ sjá eftir ţví sem betur er skođađ.

Gunnar J. Árnason, nóvember-desember 2003.
Úr sýningarskrá frá Listasafni Akureyrar.
»

Frábćrt framlag

Eggert Pétursson sýnir hér litla og fallega mynd í anda ţeirra blómaverka sem hann hefur unniđ á liđnum árum en verk hans eru frábćrt framlag til íslenskra landslagsmálverka.

Ragna Sigurđardóttir. Morgunblađiđ, 3. desember 2002.
Úr umsögn um samsýningu Gullpensilsins í Keflavík.
» 

Ómótstćđilegar myndir

Eitt stendur gestum ţó ljóslifandi fyrir hugskotssjónum ţegar ţeir horfa á myndir hans. Ţađ er gróđurinn viđ fćtur okkar ...  Er ţađ ef til vill minniđ um dýpstu og mikilvćgustu snertingu okkar lifandi rótleysingja viđ alla hina bjargföstu hlýju sem dregur okkur ađ ţessum ómótstćđilegu myndum?

Halldór Björn Runólfsson. Morgunblađiđ, 13. júlí 2001.
Úr umsögn um einkasýningu í galleríinu i8.

Mikiđ ađ sjá

„Málverk Eggerts Péturssonar eru ekki öll ţar sem ţau eru séđ. Eđa réttara sagt: Í ţeim er svo mikiđ ađ sjá ađ venjulegur áhorfandi fćr seint gaumgćft ţau til fullnustu.“

Ađalsteinn Ingólfsson. DV, 9. júlí 2001.
Úr umsögn um einkasýningu í galleríinu i8.

Undursamleg málverk

Eggert Pétursson bjargar ţessari sýningu. Ef menn ţekkja ekki til málverka Eggerts nú ţegar ţá ćttu menn ekki ađ draga ţađ mikiđ lengur ađ kynnast ţeim. Hárfín málverk hans af íslenskum jurtum eru undursamleg.

Gunnar J. Árnason. Morgunblađiđ, 19. maí 1999.
Úr umsögn um samsýningu í Nýlistasafninu.

Ţörf fyrir friđ

Hin sterka tilvísun felst hér í hinum jafna og hárnákvćma stígandi jurta- og blómaforma, sem minnir okkur á ţörf mannsins fyrir friđ og ró, ađ ljósiđ, loftiđ, kyrrđin og hin mettađa flóra jarđar eru hinir sönnu vinir mannsins.

Bragi Ásgeirsson. Morgunblađiđ, 29. október 1996.
Úr umsögn um einkasýningu í galleríi i8.

Endurspeglun lífsins

Í verkum hans birtist örveröld jurtanna, sem fylla hina smáu myndfleti listamannsins gjörsamlega ţannig ađ út af flóir, og listunnendur geta hreinlega týnt sér í skrúđi lágplantna og smáblóma ... En ţađ er ekki ađeins handbragđiđ, sem gefur ţessum nafnlausu verkum gildi, heldur má líka sjá ţau sem ákveđna heimsmynd ­ örlitla endurspeglun lífsins í allri sinni fyllingu og flóknu tilbrigđum.

Eiríkur Ţorláksson. Morgunblađiđ, 28. september 1994.
Úr umsögn um einkasýningu í Galleríi Sćvars Karls.

Fegurđin í hinu smágerđa

Málverkin sjálf eru svo saga útaf fyrir sig, fyrir hnitmiđađa útfćrslu. En hér er um ađ rćđa nokkurs konar lofsöng til náttúrunnar og brotabrota hennar. Hins lífrćna í ţví smágerđa og ljósflćđisins sem umlykur ţađ ... Hér er um ađ rćđa hrífandi dćmi um fegurđina í hinu smágerđa og um leiđ mikilvćgi ţess fyrir alheiminn, - ţví ađ í raun er hiđ smáa jafn lítiđ smátt og hiđ stóra er stórt.

Bragi Ásgeirsson. Morgunblađiđ, 20. apríl 1991.
Úr umsögn um einkasýningu í Nýlistasafninu.

Eilífđ og alheimur

„Myndheimur hans er líkastur fyrirbćrum sem menn sjá í smásjá en hafa um leiđ svip af eilífđinni og alheiminum.“

Bragi Ásgeirsson. Morgunblađiđ, 1. mars 1990.
Úr umsögn um samsýningu í Norrćna húsinu.

Mikill fengur

„Myndirnar eru ţáttur út af fyrir sig, en ţćr hefur Eggert Pétursson gert ... Standa ţćr sem heild jafnfćtis bestu teiknuđu plöntumyndum sem ég hefi séđ međal nágrannaţjóđa okkar. Er mikill fengur ađ ţeim.“

Steindór Steindórsson frá Hlöđum. Morgunblađiđ, 27. júlí 1983.
Úr umsögn um bókina Íslensk flóra međ litmyndum.

Tengsl viđ náttúruna

„Ekki verđur mikiđ ráđiđ um ţađ hvađ í ţessum unga manni raunverulega býr, en hann fer snoturlega af stađ ... Ástćđa er ţó til ađ óska hinum unga manni alls góđs í framtíđinni og vonandi heldur hann jafnan vakandi tengslum viđ móđur náttúru.“

Bragi Ásgeirsson. Morgunblađiđ, 15. janúar 1980.
Úr umsögn um fyrstu einkasýningu Eggerts.